Ég er barn og hef áhyggjur

Ef þú, eða einhver sem þú þekkir þarf aðstoð, þá getur þú skrifað upplýsingar hér fyrir neðan og sent til starfsmanns barnaverndar sem hefur svo samband við þig.

Enginn mun tala við neinn um það sem þú skrifar nema tala við þig fyrst.

Ef þú ert hrædd/hræddur eða finnst að þú sért í hættu skaltu hringja í 1 1 2

Skilaboð til barnaverndar

 
Til að senda skilaboðin þarf að haka við "I'm not a robot" og smella svo á bláa hnappinn hér fyrir neðan.