Til bakaPrenta
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 540

Haldinn 2. hæð Helgafell,
28.04.2021 og hófst hann kl. 07:00
Fundinn sátu: Ásgeir Sveinsson (ÁS) formaður,
Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður,
Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður,
Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður,
Jón Pétursson aðalmaður,
Lovísa Jónsdóttir (LJó) áheyrnarfulltrúi,
Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) áheyrnarfulltrúi,
Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs, Kristinn Pálsson skipulagsfulltrúi, Anna Margrét Tómasdóttir umhverfissvið.
Fundargerð ritaði: Kristinn Pálsson, Skipulagsfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 202005057 - Heildarendurskoðun aðalskipulags Mosfellsbæjar 2011-2030
Á fundinum verður fjallað um landbúnaðarsvæði, athafnasvæði og iðnaðarsvæði. Einnig verður farið yfir nokkur þeirra fjölmörgu erindi sem vísað hefur verið í endurskoðun aðalskipulags og tilheyra þessum málaflokkum. Ráðgjafar aðalskipulagsins Björn Guðbrandsson og Edda Kristín Einarsdóttir hjá Arkís mæta á fundin og kynna stöðu verkefnisins.
Lagt fram og kynnt.
 
Gestir
Edda Kristín Einarsdóttir - 07:00
Björn Guðbrandsson - 07:00
2. 201806335 - Minna Mosfell Mosfellsdal - ósk um leyfi til byggingar tveggja húsa á lögbýlinu Minna-Mosfelli
Ósk um að byggja tvö auka íbúðarhús á jörðinni L-189505 sem er á landbúnaðarsvæði.
Lagt fram og kynnt.
Sótt um að byggja íbúðarhús.pdf
3. 202005057 - Hraðastaðir 1 L123653 - breyting í landbúnað
Ósk um að breyta nýtingu lands L-123653 í blandaða byggð og landbúnað.
Lagt fram og kynnt.
umsókn.pdf
4. 202004229 - Helgadalsvegur 60 - aðalskipulag
Ósk um að breyta nýtingu lands L-229080 úr landbúnaði í íbúðarsvæði
Lagt fram og kynnt.
Helgadalsvegur 60 - Ósk um heildarendurskoðun.pdf
5. 202011123 - Hamrabrekka við Hafravatnsveg - ósk um breytingu á aðalskipulagi
Ósk um að breyta nýtingu lands L-207463, L-125187 og L-207462 í landbúnaðarsvæði.
Lagt fram og kynnt.
Erindi til skipulagsnefndar Mosfellsbæjar 2020.pdf
6. 201804256 - Völuteigur 8 - breyting á deiliskipulagi og aðalskipulagi
Ósk um að breyta nýtingu lands L-178280 í atvinnu og íbúðarsvæði.
Lagt fram og kynnt.
180420 Völuteigur 8, Mosfellsbær.pdf
7. 201801234 - Umsókn um lóð undir atvinnuhúsnæði
Óskað er eftir minni lóðum undir atvinnustarfsemi.
Lagt fram og kynnt.
Umsókn um lóð undir atvinnuhúsnæði.pdf
8. 201711102 - Fyrirspurn varðandi breytta landnoktun á Leirvogstungumelum vegna atvinnusvæðis
Ósk um að fá að breyta nýtingu lands L-123708 í atvinnusvæði.
Fyrirspurn um vilja til að breyta svæðisskipulagi og aðalskipulagi á landi í Leirvogstungu í atvinnusvæði.pdf
9. 201707030 - Hólmsheiði athafnasvæði
Ósk um að breyta nýtingu lands L-123634 í atvinnusvæði.
Lagt fram og kynnt.
Frá lögmanni eigenda Geitháls.pdf
10. 202009536 - Spilda L201201 við vegamót Þingvallavegar og Vesturlandsvegar - aðalskipulagsbreyting
Ósk um að breyta nýtingu lands L 201201 í verslunar, þjónustu og atvinnusvæði.
Fyrirspurn til skipulagsfulltrúa.pdf
Greinagerð hönnuðar sept 2020.pdf
11. 2021041611 - Ósk um stækkun á hestaíþróttasvæðinu
Ósk um stækkun svæðis fyrir hesthúsabyggð við Varmárbakka.
Aðalskipulag apríl 2021.pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 08:25 

Til bakaPrenta