Til bakaPrenta
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 534

Haldinn í fjarfundi,
26.02.2021 og hófst hann kl. 07:00
Fundinn sátu: Ásgeir Sveinsson (ÁS) formaður,
Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður,
Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður,
Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður,
Jón Pétursson aðalmaður,
Lovísa Jónsdóttir (LJó) áheyrnarfulltrúi,
Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) áheyrnarfulltrúi,
Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs, Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi, Kristinn Pálsson skipulagsfulltrúi, Anna Margrét Tómasdóttir umhverfissvið.
Fundargerð ritaði: Kristinn Pálsson, Skipulagsfulltrúi
Björn Guðbrandsson og Edda Kristín Einarsdóttir hjá Arkís sátu fundinn.


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 202005057 - Heildarendurskoðun aðalskipulags Mosfellsbæjar 2011-2030
Á fundinum verður fjallað um íbúðarsvæði, miðsvæði ásamt verslunar- og þjónustusvæðum. Einnig verður farið yfir nokkur þeirra fjölmörgu erindi sem vísað hefur verið í endurskoðun aðalskipulags og tilheyra þessum málaflokkum. Ráðgjafar aðalskipulagsins Björn Guðbrandsson og Edda Kristín Einarsdóttir hjá Arkís mæta á fundin og kynna stöðu verkefnisins.
Edda Kristín Einarsdóttir hjá Arkís kynnti samantekt.
2. 201812045 - Teigsland - breyting/endurskoðun á aðalskipulagi
Ósk um að breyta nýtingu lands L-123798 í íbúða-/atvinnusvæði.
Lagt fram og kynnt.
Bréf til skipulagsnefndar - 27.11.2018.pdf
3. 201812175 - Lóð í landi Sólvalla - landnr. 125402
Ósk um að breyta nýtingu lands L-125402 í íbúðarsvæði.
Lagt fram og kynnt.
sturla-44ehf.pdf
4. 201907230 - Helgafellsland - umsókn um breytingu á aðalskipulagi
Ósk um að breyta nýtingu lands L-123651, í íbúðarsvæði/útivistarsvæði og þéttbýli.
Lagt fram og kynnt.
Umsókn-Breytingu á aðalskipulagi í landi Helgafells_9.7.2019.pdf
5. 202005057 - Skammadalur L123789 323-Os - aðalskipulagsbreyting
Ósk um að breyta nýtingu lands L-123789 í íbúðasvæði og þéttbýli.
Lagt fram og kynnt.
Erindi til skipulagsnefndar Mosfellsbæjar .pdf
6. 2016081715 - Lágafell - aðalskipulagsbreyting
Ósk um að breyta nýtingu lands L-217167 í íbúðarsvæði.
Lagt fram og kynnt.
Ósk um deiliskipulag Lágafelli.pdf
7. 201912218 - Helgafell - umsókn um breytingu á aðalskipulagi
Óskað er eftir að fá að breyta nýtingu lands L-201197, í íbúðarsvæði/atvinnusvæði.
Lagt fram og kynnt.
Umsókn-Breyting á aðalskipulagi í landi Helgafells_12.12.2019.pdf
8. 202009536 - Spilda L201201 við vegamót Þingvallavegar og Vesturlandsvegar - aðalskipulagsbreyting
Ósk um að breyta nýtingu lands L-201201í verslunar og þjónustusvæði.
Lagt fram og kynnt.
Greinagerð hönnuðar sept 2020.pdf
Þingvallavegur afstaða.pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 08:20 

Til bakaPrenta